Beint frá býli ţakkar íslenskum neytendum frábćrar móttökur

Ađalfundur Beint frá býli, félags heimavinnsluađila, fór fram 16. apríl sl. ađ Hraunsnefi í Borgarbyggđ.

Ađalfundur Beint frá býli, félags heimavinnsluađila, fór fram 16. apríl sl. ađ Hraunsnefi í Borgarbyggđ.

 

Í upphafi fundar flutti gestur fundarins, Elfa Björk Sćvarsdóttir frá Rauđabergi á Mýrum, stutt erindi um hugmynd sem hún er međ og gengur út á ađ veita faglega ađstođ viđ uppsetningu á gćđakerfi í heimavinnslum. Elfa er matvćlafrćđingur ađ mennt og hefur unniđ hjá Actavis síđustu 18 ár viđ gćđastjórnun.

Formađur stiklađi á stóru um starfsemi félagsins síđasta áriđ. Ţá tilkynnti hann ađ hann myndi láta af störfum í stjórn félagsins á ţessum fundi, ţar sem lög félagsins heimila ađeins 6 ára samfellda setu í stjórn.

Afkoma félagsins var lítiđ eitt verri en undanfarin ár, er ţađ einkum vegna lćkkunar á styrkjum til félagsins. Félagiđ hefur kostađ miklum fjármunum á síđustu tveimur árum í rekstur erinda vegna samskipta viđ MAST.

Kosiđ var í stjórn og ţar sem Guđmundur Jón Guđmundsson hefur lokiđ sínum tveimur kjörtímabilum, var kosinn nýr ađili í stjórn, til ţriggja ára. Ţađ var Ţorgrímur Einar Guđbjartsson sem var einróma kjörinn í stjórn.

Tvćr bókanir voru samţykktar á fundinum, svo hljóđandi og upp bornar af Matthíasi Lýđssyni frá Húsavík á Ströndum:

Ađalfundur Beint frá býli ţakkar íslenskum neytendum frábćrar móttökur á vörum félagsmanna Beint frá býli á undanförnum árum. Međ ykkar stuđningi getum viđ félagar í Bfb haldiđ áfram ađ framleiđa hágćđa vörur úr íslensku hráefni.

Ađalfundur Beint frá býli haldinn ađ Hraunsnefi 16.4. 2016 skorar á Alţingi ađ margfalda framlög til byggđamála m.a. til ađ bćta samgöngur hvort heldur er á vegum eđa á netinu. Međ ţví virkjum viđ kraft, kjark og hugmyndaauđgi íbúa landsbyggđarinnar til virđisauka fyrir alla Íslendinga.

Voru báđar ţessar tillögur einróma samţykktar.

Í fundarlok voru Guđmundi Jóni Guđmundssyni fćrđar ţakkir fyrir óeigingjarnt starf fyrir félagiđ allt frá stofnun ţess og óskar fundurinn honum velfarnađar í ţeim störfum sem hann nú tekur sér fyrir hendur.

Á stjórnarfundi Beint frá býli sem haldinn var strax ađ afloknum ađalfundi, skipti stjórn međ sér verkum ţannig: Formađur: Ţorgrímur Einar; ritari Jóhanna Bergmann Ţorvaldsdóttir og gjaldkeri Hanna Kjartansdóttir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744