Alzheimerkaffi á Húsavík

Tenglar Alzheimersamtakanna á Húsavík stóđu fyrir sínu fyrsta Alzheimer kaffi ţriđjudaginn 16. október síđastliđinn.

Alzheimerkaffi á Húsavík
Almennt - - Lestrar 655

Anna Lára og Elín, tenglar Alzheimersamtakanna.
Anna Lára og Elín, tenglar Alzheimersamtakanna.

Tenglar Alzheimersamtakanna á Húsavík stóđu fyrir sínu fyrsta Alzheimer kaffi ţriđjudaginn 16. október síđastliđinn. 

Ţćr Elín Ívarsdóttir sjúkraliđi og ađstandandi og Anna Lára Finnsdóttir ađstandandi buđu fólki í salinn í Miđ-Hvammi kl.16:30.

Kaffiđ var öllum opiđ og kaffigjald ađeins 500 kr.- 

Frá ţessu segir á alzheimer.is

Elín byrjađi kaffiđ á ţví ađ fara yfir kynningu á Alzheimersamtökunum og tenglastarfinu. Ţví nćst var hlé svo fólk gćti fengiđ sér kaffi og köku.

Ţćr Elín og Anna Lára fóru á milli og rćddu málin viđ ţá sem höfđu gert sér ferđ til ţeirra. Ađ ţví loknu spilađi Knútur Jónasson undir fjöldasöng. Einn gesturinn átti afmćli ţennan dag og fékk ađ sjálfsögđu afmćlissönginn sunginn fyrir sig. 

Hafdís Inga Kristjánsdóttir söng ţrjú lög viđ undirspil Knúts. Elín og Anna Lára ţakka öllum kćrlega fyrir komuna og notalega stund.

Ţćr eru strax farnar ađ huga ađ nćsta viđburđi sem verđur á nýju ári. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744