19. maí
Aðalfundur GranaFréttatilkynning - - Lestrar 391
Aðalfundur Hestamannafélagsins Grana verður haldinn fimmtudaginn 26.mai 2016 í Bústólpahöllinni.
Fundurinn hefst kl. 20:00. Fyrir fundi liggur tillaga stjórnar ad að lagabreytingu. Dagskrá fundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Afgreiðsla reikninga 3 kosning stjórnar,formanns,nefnda og skoðunarmanna reikninga 4. Önnur mál.