Völsungur tekur á móti KA í kvöld

Völsungur tekur á móti KA í undanúrslitum Mizunodeildar kvenna í Íþróttahöllinni í kvöld og hefst leikurinn klukkan 20:00.

Völsungur tekur á móti KA í kvöld
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 137

Völsungur tekur á móti KA í undanúrslitum Mizunodeildar kvenna í Íþróttahöllinni í kvöld og hefst leikurinn klukkan 20:00.

Vinna þarf tvo leiki til að komast áfram í úrslit en fyrri leikur liðanna lauk sem kunnugt er með naumum sigri KA.

Mætum í höllina og komum Völsungum áfram í oddaleik.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744