Völsungur mćtir Fram í 32 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins

Völsungur mćt­ir 1. deildarliđi Fram á heimavelli í 32 liđa úr­slit­um Mjólk­ur­bik­ars karla í fót­bolta eft­ir 7-1-sig­ur liđsins á Tinda­stóli í kvöld.

Völsungur mćtir Fram í 32 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 355 - Athugasemdir (0)

Barki Baldvinsson kom Völsungum á bragđiđ.
Barki Baldvinsson kom Völsungum á bragđiđ.

Völsungur mćt­ir 1. deildarliđi Fram á heimavelli í 32 liđa úr­slit­um Mjólk­ur­bik­ars karla í fót­bolta eft­ir 7-1-sig­ur liđsins á Tinda­stóli í kvöld.

Leikiđ var á gervigrasvellinum á Húsavík og lenti Völsungur ekki í teljandi vandrćđum međ Stólana.

Bjarki Baldvinsson skorađi fyrsta markiđ á 10 mín. ţegar fyrri hálfleik lauk voru heimamenn komnir í 4-1. 

Ţeir bćttu síđan viđ ţrem mörkum í síđari hálfleik og lokastađan sem fyrr segir 7-1. Bjarki og Ásgeir Kristjánsson báđir međ tvennu og Ađalsteinn Jóhann Friđriksson og Elvar Baldvinsson međ eitt mark hvor.

Tindastóll skorađi eitt sjálfsmark eftir fyrirgjöf Sigvalda Ţórs Einarssonar.

Völsungur 7 - 1 Tindastóll 
1-0 Bjarki Baldvinsson ('10) 
2-0 Ásgeir Kristjánsson ('14) 
3-0 Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('17) 
4-0 Bjarki Baldvinsson ('40) 
4-1 Jónas Aron Ólafsson ('44) 
5-1 Atli Dagur Stefánsson ('62, sjálfsmark) 
6-1 Ásgeir Kristjánsson ('65) 
7-1 Elvar Baldvinsson ('89) 

Völsungur Tindastóll 7-1

Bjarki Baldvinsson.

Völsungur Tindastóll 7-1

Ásgeir Kristjánsson.

Völsungur Tindastóll 7-1

Ađalsteinn J. Friđriksson.

Völsungur Tindastóll 7-1

Elvar Baldvinsson.

Boltastrákar

Sigurđur Helgi, Helgi Jóel og Fannar Ingi voru hressir međ gang mála.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744