Vilja ađ Samtök atvinnulífsins vakni til lífsins

Stjórn og trúnađarmannaráđ Framsýnar kom saman til fundar í gćrkvöldi og voru mörg mál á dagskrá fundarins.

Vilja ađ Samtök atvinnulífsins vakni til lífsins
Fréttatilkynning - - Lestrar 431

Stjórn og trúnađarmannaráđ Framsýnar kom saman til fundar í gćrkvöldi og voru mörg mál á dagskrá fundarins.

Ţar á međal vinnustađaeftirlit stéttarfélaganna á félagssvćđinu sem gengiđ hefur vel og mun verđa mjög öflugt nćstu mánuđina.

Ţađ sem vekur hins vegar mikla athygli er vćrđin sem liggur yfir Borgartúninu í Reykjavík, höfuđstöđvum Samtaka atvinnulífsins. 
 
Ţar virđist vera enginn áhugi fyrir ţví ađ ganga í leiđ međ ţeim sem láta sig ţessi mál varđa og vilja upprćtta svindl og svínarí á vinnumarkađi. 
 
Fundurinn í gćr taldi fulla ástćđu til ađ senda frá sér ályktun um máliđ enda eiga Samtök atvinnulífsins ekki ađ komast upp međ ađ sitja á kantinum og naga neglurnar međan ađrir verjast áhlaupi fyrirtćkja sem ćtla sér ekki ađ virđa leikreglur á vinnumarkađi.
 
Ályktun fundarins um áhugaleysi Samtaka Atvinnulífsins fyrir vinnustađaeftirliti eftirfarandi:
 

Undanfarna mánuđi hafa Alţýđusamband Íslands og ađildarsamtök ţess unniđ ađ sérstöku átaki gegn svartri atvinnustarfssemi og er markmiđ átaksins ađ verja kjör og réttindi á íslenskum vinnumarkađi fyrir allt launafólk. Hert eftirlit á vinnustöđum og aukin samvinna viđ Ríkisskattstjóra, Vinnumálastofnun, Vinnueftirlitiđ og lögregluna hafa skilađ miklum árangri.

Stéttarfélagiđ Framsýn fćr mikla hvatningu varđandi hert vinnustađaeftirlit frá stjórnendum fyrirtćkja sem búa viđ ţađ ađ vera í samkeppni viđ önnur fyrirtćki sem ekki fara ađ lögum.

Ţögn Samtaka Atvinnulífsins er ćrandi á sama tíma og kjarasamningsbrot og skattaundanskot, ekki síst í ferđaţjónustu og byggingariđnađi, koma aftur og aftur upp á borđ eftirlitsmanna og eru nćr daglega í fréttum fjölmiđla.

Framsýn, stéttarfélag skorar á Samtök Atvinnulífsins ađ axla ábyrgđ og taka virkan ţátt í verkefninu og álítur ţađ ekki sćmandi samtökum sem ćtlađ er ađ gćta hagsmuna ábyrgra fyrirtćkja í atvinnurekstri ađ segja PASS og sitja hjá í svo veigamiklum ađgerđum.

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744