Verndun berjalands Húsavíkur

Eins og fram kom í Skarpi á 26.apríl síđastliđinn verđur unniđ ađ ađgerđaáćtlun um hvar nauđsynlegt yrđi ađ hefta útbreiđslu lúpínunnar á landi Húsavíkur

Verndun berjalands Húsavíkur
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 355 - Athugasemdir (0)

Eins og fram kom í Skarpi á 26.apríl síđastliđinn verđur unniđ ađ ađgerđaáćtlun um hvar nauđsynlegt yrđi ađ hefta útbreiđslu lúpínunnar á landi Húsavíkur og hvađa ađgerđir gćtu komiđ til greina.

Fariđ verđur eftir skilgreindum forsendum og er ein af ţeim stađsetning verđmćtra berjalanda ţ.e.a.s. vel eftirsóttra svćđa Húsvíkinga til berjatínslu.

Til ţess ađ geta unniđ áćtlanagerđ á góđum grunni biđur verkefnastjórinn, Elke Wald, um ađstođ Húsvíkinga međ ţví ađ koma ţeim upplýsingum á framfćri. 

Hćgt er ađ ná loftmynd svćđisins hér til ţess ađ merkja inná svćđi og skila henni í Langaneshúsinu viđ Hafnarstétt 3 á mánudaginn 21. maí kl. 10-18 eđa hafa samband í síma 525 5881.   


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744