Um 300 manns sóttu Ţeistareyki heim á opnu húsi

Fjölmenni var á opnu húsi á Ţeistareykjum sunnudaginn 2. júlí ţegar starfsfólk Landsvirkjunar kynnti framkvćmdir fyrirtćkisins og bauđ upp á

Um 300 manns sóttu Ţeistareyki heim á opnu húsi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 346 - Athugasemdir (0)

Fjölmenni var á opnu húsi á Ţeistareykjum.
Fjölmenni var á opnu húsi á Ţeistareykjum.

Fjölmenni var á opnu húsi á Ţeistareykjum sunnudaginn 2. júlí. ţegar starfsfólk Landsvirkjunar kynnti framkvćmdir fyrirtćkisins og bauđ upp á skođunarferđir um svćđiđ.

Á heimasíđu Landsvirkjunar segir ađ mikil áhersla hafi veriđ lögđ á samskipti viđ nćrsamfélag Ţeistareykjavirkjunar og hafa veriđ haldnir fjölmargir fundir til ađ auka samráđ og upplýsingagjöf. Einnig hafa veriđ gefin út fréttablöđ, kynningarbćklingar og myndbönd um framkvćmdina.

Landsvirkjun hefur unniđ ađ undirbúningi jarđvarmavirkjunar á Ţeistareykjum um árabil. Framkvćmdir hófust í maí 2015 og verđur 90 MW jarđvarmastöđ reist í tveimur áföngum. Stefnt er ađ ţví ađ fyrri vélin verđi komin í rekstur í desember 2017. 

Hér er hćgt ađ skođa stutt myndband um opna húsiđ á Ţeistareykjum


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744