Tónlistarskólinn fékk veglega gjöf á Uppskeruhátíđ skólans

Laugardaginn 11. mars sl. var Uppskeruhátíđ Tónlistarskóla Húsavíkur haldin í sal Borgarhólsskóla.

Tónlistarskólinn fékk veglega gjöf á Uppskeruhátíđ skólans
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 513 - Athugasemdir (0)

Árni Sigurbjarnarson og Arna Ţórarinsdóttir.
Árni Sigurbjarnarson og Arna Ţórarinsdóttir.

Laugardaginn 11. mars sl. var Uppskeruhátíđ Tónlistarskóla Húsavíkur haldin í sal Borgarhólsskóla.

Tvennir tónleikar voru haldnir ţar sem fjölmörg ungmenni komu fram og sýndu hćfni sína međ fjölbreyttum tónlistar-flutningi.

Ţá voru valin atriđi sem taka ţátt í svćđistónleikum Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskól-anna, fyrir Norđur- og Austurland sem fram fara í Egilsstađakirkju í dag. 

Valnefnd mun velja sjö atriđi af ţeim tónleikunum sem munu öđlast rétt til ţátttöku á lokahátíđ Nótunnar í Hörpu.

Ţau sem valin voru til Egilsstađarfararinnar eru:

Fannar Ingi Sigmarsson, gítar. Karítas Embla Kristinsdóttir, harmóníka. Magnús Karl Kjerúlf, harmóníka. Brynja Kristín Elíasdóttir, gítar. Hafdís Inga Kristjánsdóttir, söngur. Friđrika Bóel Jónsdóttir, píanó og Elín Anna Óladóttir, píanó.

Hollvinasamtök tónlistarskólans, Heiltónn, var međ kaffisölu á milli tónleika og rann ágóđinn til tónlistarskólans. Ţá afhentu ţau tónlistarskólanum peningagjöf sem er afrakstur söfnunarátaks til kaupa á nýjum hljóđfćrum fyrir skólann en ţađ átak hófst međ höfđinlegri gjöf Bláfjalls ehf. á síđasta ári. 

Árni Sigurbjarnarson skólastjóri TH tók viđ gjöfinni en međal hljóđfćranna sem keypt voru má telja; hljóđkerfi, klassískan gítar, rafmagnsgítar, magnara og fleira. Hluti ţeirra fer til austursvćđis tónlistarskólans og hluti á Húsavíkursvćđiđ en heildarupphćđ gjafarinnar er um 700.000 kr.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Arna Ţórarinsdóttir formađur Heiltóns afhenti Árna Sigurbjarnarsyni gjafabréfiđ.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Katla Marín Ţorkelsdóttir.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Reynir Gunnarsson tónlistarkennari viđ Öxarfjarđarskóla ásamt ungum gítarnemanda. 

Tónlistarskóli Húsavíkur

Hermann Veigar Ragnarsson.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Hafdís Inga Kristjánsdóttir.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Erna Rún Stefánsdóttir.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Emil Stefánsson.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Jón Alexander.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Sindri Hrafn Tryggvason.

Tónlistarskóli Húsavíkur

Hollvinasamtökin veittu nemendum smá viđurkenningu í lok tónleikanna.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744