Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Framsýnarmótinu í skák

Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Framsýnarmótinu í skák sem fram fór um helgina á Húsavík.

Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Framsýnarmótinu í skák
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 181 - Athugasemdir (0)

Verđlaunahafar á Framsýnarmótinu. Lj. H.A
Verđlaunahafar á Framsýnarmótinu. Lj. H.A

Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Framsýnarmótinu í skák sem fram fór um helgina á Húsavík.

Tómas endađi međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum og gerđi ađeins eitt jafntefli, viđ nafna sinn, Smára Sigurđsson.

Smári endađi í 2. sćti međ 3,5 vinninga og Sigurđur Daníelsson náđi ţriđja sćtinu á stigum.  

Hann fékk jafn marga vinninga og hinir ungu og efnilegu Kristján Ingi Smárason og Arnar Smári Signýjarson ađ ógleymdum Rúnari Ísleifssyni, sem er kannski ögn eldri en alveg jafn efnilegur eins og segir á heimasíđu skákfélagsins Hugins en ţar má lesa meira um mótiđ.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744