Ţrír skrifa undir samning viđ meistaraflokk karla

Um helgina skrifuđu ţrír leikmenn undir samniga viđ meistaraflokka karla.

Ţrír skrifa undir samning viđ meistaraflokk karla
Íţróttir - - Lestrar 491

Strákarnir bara kátir ásamt Júlíusi Bessasyni.
Strákarnir bara kátir ásamt Júlíusi Bessasyni.

Um helgina skrifuđu ţrír leikmenn undir samniga viđ meistaraflokka karla. 

Ţetta voru ţeir Björn Hákon Sveinsson, Ađalsteinn Jóhann Friđriksson og Halldór Árni Ţorgrímsson. 


Björn Hákon Sveinsson skrifađi undir eins árs samning, en hann kemur frá Fylki ţar sem hann lék síđasta sumar. Björn er uppalinn Húsvíkingur og lék síđast međ Völsungi áriđ 2008 áđur en hann skipti yfir í Ţór. Björn er reynslumikill leikmađur sem mun nýtast Völsungsliđinu vel í baráttunni í sumar.

Ađalsteinn Jóhann Friđriksson skrifađi undir tveggja ára samning. Ađalsteinn hefur leikiđ allan sinn feril međ Völsungi og hefur leikiđ 116 leiki fyrir félagiđ í deild og bikar. Ađalsteinn var eini leikmađur Völsungs síđasliđiđ sumar sem tók ţátt í öllum leikjum liđsins í 2. deildinni.

Halldór Árni Ţorgrímsson er ungur og efnilegur markmađur fćddur 1998. Ţrátt fyrir ungan aldur ađ ţá tók Halldór ţátt í tveimur deildarleikjum síđastliđiđ sumar ásamt ţví sem hann lék međ 3. flokk félagsins. Halldór skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ ţađ sé mikil ánćgja innan rađa Völsungs međ ađ ţessir drengir ćtli ađ taka slaginn međ liđinu í 3. deildinni í sumar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744