Sparisjóđurinn veitir veglega styrki til samfélagsins

Vegna góđrar afkomu Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga á undanförnum árum hafa samfélagsstyrkir sparisjóđsins veriđ međ myndarlegasta móti.

Sparisjóđurinn veitir veglega styrki til samfélagsins
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 581

Helga Dögg afhenti björgunarsveitarkonum styrkinn.
Helga Dögg afhenti björgunarsveitarkonum styrkinn.

Vegna góđrar afkomu Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga á undanförnum árum hafa samfélagsstyrkir sparisjóđsins veriđ međ myndarlegasta móti.

Nýveriđ veitti sparisjóđurinn eftirtöldum ađilum ţessa styrki:

Styrktarsjóđur Heilbrigđisstofnunarinnar á Húsavík, 500.000

Gjafasjóđur Dvalarheimilsins Hvamms, 250.000

Björgunarsveitin Garđar, Húsavík 250.000

Björgunarsveitin Ţingey, Ţingeyjarsveit 150.000

Könnunarsafniđ Húsavík, 150.000

Hvalasafniđ, styrkur til frćđslumála 460.000,-

Alls hafa veriđ greiddir út styrkir til samfélagslegra málefna á starfssvćđi sparisjóđsins vegna rekstrarársins 2018, ađ fjárhćđ 9,8 mkr.

Í fréttatilkynningu segir ađ sparisjóđir hafi afmarkađ félagslegt hlutverk sem felst í ţví ađ leggja tilgreindan hluta hagnađar til samfélagslegra málefna. Ţetta samfélagslega hlutverk er skilgreint svo í 63.gr. laga um fjármálafyrirtćki:  Sparisjóđur skal ráđstafa ađ lágmarki 5% af hagnađi liđins árs fyrir skatt, til samfélagslegra verkefna á starfssvćđi sínu.

Sparisjóđir eru stundum kallađir tvímarkmiđs-fjármálastofnanir (e. dual bottom line institutions) ţar sem ţeir starfa ekki ađeins međ eitt markmiđ í huga – hámörkun hagnađar – eins og hlutafélög almennt.  (Úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis 2014)

Starfssvćđi Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga er skilgreint í 2.gr. samţykkta sparisjóđsins og telst skv. skilgreingingu laga um fjármálafyrirtćki vera Ţingeyjarsýslur. Sparisjóđurinn er sjálfseignarstofnun og hefur ţađ hlutverk ađ stunda sjálfbćra svćđisbundna fjármálastarfsemi á grundvelli samfélagslegrar ábyrgđar, starfsemi sem stendur vörđ um og ţróar atvinnulíf, mannlíf og velferđ svćđisins.

Ţingeyingar búa betur en flestir landsmenn varđandi ţađ ađ eiga sinn sparisjóđ ţví nú eru eingöngu 4 starfandi sparisjóđir í landinu. Stofnfjárhöfum hefur fjölgađ umtalsvert á undanförnum árum og eru nú rúmlega 420 talsins.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Helga Dögg Ađalsteinsdóttir ţjónustustjóri Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga á Húsavík afhenti björgunarsveitarkonum 250.000 kr. styrk  sl. föstudag. Fv. Sigrún Karlsdóttir, Helga Dögg, Guđrún Thorarensen, Inga Heiđa Snorradóttir, Rakel Hera Júlíusdóttir og Kristjana Lilja Einarsdóttir.

Ađsend ljósmynd

Helga Dögg ásamt Guđrúnu Guđbjartsdóttur og Auđi Gunnarsdóttur hjá Styrktarsjóđi HSN á Húsavík.

Ađsend ljósmynd

Friđrika Baldvinsdóttir tók viđ styrknum fh. Gjafasjóđs Dvalarheimilisins Hvamms.

 

 

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744