Skólamáltíđir í grunn- og leikskólum Ţingeyjarsveitar verđa gjaldfrjálsar áriđ 2018

Sveitarstjórn Ţingeyjarsveitar samţykkti viđ gerđ fjárhagsáćtlunar ársins 2018, ađ skólamáltíđir viđ grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verđi

Sveitarstjórn Ţingeyjarsveitar ásamt sveitarstjóra
Sveitarstjórn Ţingeyjarsveitar ásamt sveitarstjóra

Sveitarstjórn Ţingeyjarsveitar samţykkti viđ gerđ fjárhagsáćtlunar ársins 2018, ađ skólamáltíđir viđ grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verđi gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur skólanna áriđ 2018. 

Í mötuneytum skólanna er bođiđ upp á hollan og góđan mat, morgunmat, ávaxtastund og heitan mat í hádeginu.

Ađ sögn Dagbjartar Jónsdóttur sveitastjóra Ţingeyjarsveitar er ţessi ákvörđun sveitarstjórnar liđur í ađ bćta velferđ barna og unglinga í sveitarfélaginu. Hefur hún mćlst vel fyrir og íbúar lýst yfir ánćgju sinni međ ţetta framtak.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744