Sigurđur S. Ţórarinsson og Hafdís Jósteinsdóttir hlutu hvatningarverđlaun AŢ

Frá árinu 2002 hefur Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga árlega veitt hvatningarverđlaun í tengslum ađalfund félagsins.

Sigurđur og Hafdís. Lj. atthing.is
Sigurđur og Hafdís. Lj. atthing.is

Frá árinu 2002 hefur Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga árlega veitt hvatningarverđlaun í tengslum ađalfund félagsins. 

Markmiđiđ međ verđlaununum er ađ hvetja til nýsköpunar og árangurs í rekstri međ ţví ađ verđlauna ţađ sem vel er gert á ţessu sviđi.

Á ađalfundi AŢ, sem haldinn var á Húsavík fimmtudaginn 28. júní 2018, var ţessi viđurkenning veitt í 17 sinn og hlutu hjónin Sigurđur S. Ţórarinsson og Hafdís Jósteinsdóttir viđurkenningu fyrir uppbyggingu á farsćlum fjölskyldurekstri sem nú fćrist á herđar afkomenda.

Á heimasíđu AŢ segir ađ Sigurđur og Hafdís hafi bćđi veriđ í launavinnu framan af starfsćfinni en gerđust sjálfstćđir svo atvinnurekendur á miđjum starfsaldri. Áriđ 1989 og keyptu Fatahreinsun Húsavíkur og réđust í endurbćtur og stćkkun á húsnćđinu. Ári síđar opnađi áfengisútsala í húsakynnum Fatahreinsunar og sinntu ţau rekstri hennar til ársins 2007, ţegar Vínbúđin var flutt. Ţau héldu hins vegar áfram ađ efla rekstur fatahreinsunarinnar og enn er veriđ ađ stćkka. Nú er fyrirtćkiđ ađ fćrast til ţriđju kynslóđar og e.t.v. er fátt ánćgjulegra en ađ skila góđum rekstri til afkomenda sinna, sagđi Reinhard Reynisson viđ ţetta tćkifćri.

Hjónin ţökkuđu fyrir viđurkenninguna og Sigurđur rifjađi upp ađ á fyrstu árunum leitađi hann til Atvinnuţróunarfélagsins, sem ţá var undir stjórn Tryggva Finnssonar. Sigurđur sagđi jafnframt ađ velgengni í rekstri byggist á ţví ađ ţau hafi veriđ einstaklega heppin međ starfsfólk. Ţá hafi fjölskyldan stađiđ saman ađ ţessu, börn og barnabörn, og samfélagiđ einnig veriđ ţeim hliđholt. Hann sagđist ađ endingu vona ađ svo yrđi áfram.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744