Salka komin heim

Í dag kom hvalaskođunarbáturinn Salka til heimahafnar á Húsavík í fyrsta sinn. Ţađ eru Sölkusiglingar ehf sem eiga skipiđ.

Salka komin heim
Almennt - Hjörvar Gunnarsson - Lestrar 342 - Athugasemdir (0)

Salka siglir til hafnar
Salka siglir til hafnar

Í dag kom hvalaskođunarbáturinn Salka til heimahafnar á Húsavík í fyrsta sinn. Ţađ eru Sölkusiglingar sem eiga skipiđ svo Salka er annađ skipiđ í ţeirra flota en áđur eiga ţau hvalaskođunarbátinn Fanneyju.  Salka kom frá Stykkishólmi ţar sem hún hefur veriđ í slipp og nokkur fjöldi fólks tók á móti henni, bćđi frá landi og af sjó en Fanney sigldi gegn ţessari nýju systur sinni međ nokkurn fjölda fólks. 

„Ţađ hefur gengiđ mjög vel ţau ár sem viđ höfum veriđ međ hvalaskođun svo viđ erum ađ bregđast viđ miklum straumi fólk til okkar međ ţví ađ bćta ţessum bát viđ.“ Segir Börkur Emilsson, einn eigenda Sölkusiglinga. „Viđ hlökkum til sumarins á Sölku og Fanneyju. Salka er tilbúin í sumariđ, eins og allt starfsfólkiđ sem siglir á bátunum. Ţađ er alveg magnađ ađ sjá áhugann og ástríđuna hjá ţessu fólki sem vinnur á bátunum.“ bćtir Börkur viđ.

 640.is var međ í siglingunni sem tók á móti Sölku í kvöld. Međfylgjandi eru myndir úr ferđinni. 

Salka siglir til hafnar

Salka siglir til hafnar


Börkur Emilsson

Börkur Emilsson


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744