Ríkisstjórnin styrkir uppbyggingu Eurovisionsafns á Húsavík.

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu Eurovisionsafns á Húsavík.

Húsavík.
Húsavík.

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu Eurovisionsafns á Húsavík.

Frá þessu segir á vef Stjórnarráðs-ins en þar kemur fram að styrkur-inn nemi um 2 milljónum króna.

Stefnt er að opnun safnsins í maí nk. á 65 ára afmæli Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Könnunarsögusafnið á Húsavík stendur fyrir opnun Eurovisionsafnsins í samstarfi við Húsavíkurstofu, RÚV, Samband evrópskra sjónvarpsstöðva og Netflix.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744