Prjnar lopapeysur fyrir barnaheimili Rmenu

Ein g sit og sauma inn litlu hsi segir vsunni en a ekki alveg vi um Gurnu Kristinsdttur kennara Hsavk.

Prjnar lopapeysur fyrir barnaheimili Rmenu
Almennt - Hafr Hreiarsson - Lestrar 236

Gurn Kristinsdttir.
Gurn Kristinsdttir.

Ein g sit og sauma inn litlu hsi segir vsunni en a ekki alveg vi um Gurnu Kristinsdttur kennara Hsavk.

Hn hefur aftur mti seti og prjna lopapeysur af miklum m a sem af er ri.

Og er hvergi nrri htt v Gurn tlar a prjna 57 peysur sem hn tlar a gefa til barnaheimilis Rmenu.

egar ljsmyndari 640.is heimstti hana a heimili hennar vi Slvelli sat hn vi prjnaskapinn og horfi um lei HM frjlsum rttum sjnvarpinu.

En hvernig kom a til a hn kva a prjna peysur heilt barnaheimili ?

Vi hjnin hfum veri SOS styrktarforeldrar fr rinu 2014 og fr eim tma hfum vi reglulega fengi frttir af stlkunni sem vi styrkjum en hn br Rmenu. brfinu sem vi fengum um jlin 2018 var sagt fr miklum kulda desember.

fr g a hugsa hvort g gti ekki gefi eim sem ba heimilinu lopapeysur ar sem g hef gaman af v a prjna og vantai verkefni eftir a g htti sem formaur Vlsungs september 2018 eftir sj ra starf". Segir Gurn semhafi samband vi skrifstofuna hr slandi og eir settu sig samband vi heimili Rmenu og eir vildu gjarnan iggja gjfina fr henni.

"g fkk svo allar upplsingar um strir og fjlda byrjai a prjna 6. febrar og er stefnan sett a skila peysunum 57 suur nna nvember.Lopann peysurnar hef g keypt hj eim stllum Urarprent og r hafa stutt vel og dyggilega vi baki mr me v a gefa mr gan afsltt af llum lopanum peysurnar.

Markmi mitt me essu verkefni mnu var a gera allavega eitt gott gverk lfsleiinni og leiinni veita hlju og glei til eirra sem urfa v a halda og hafa annig vonandi hrif a fleiri gerist styrktarforeldrar. Sagi Gurn a lokum en hn hefur fengi nokkrar vinkonur snar li me sr til a ljka verkinu tma.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Gurn vi prjnaskap haustkveldi.

Me v a smella myndina m skoa hana hrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744