Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnisstjóri

Bryndís Sigurđardóttir hefur veriđ ráđin verkefnisstjóri byggđaeflingarverkefnisins Öxarfjörđur í sókn.

Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnisstjóri
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 228 - Athugasemdir (0)

Bryndís Sigurđardóttir.
Bryndís Sigurđardóttir.

Bryndís Sigurđardóttir hefur veriđ ráđin verkefnisstjóri byggđa-eflingarverkefnisins Öxarfjörđur í sókn.

Öxarfjörđur í sókn er eitt af átaksverkefnum Byggđastofnunar í samstarfi viđ atvinnuţróunarfélög, sveitarfélög og íbúa viđkomandi byggđarlaga undir heitinu Brothćttar byggđir.

Bryndís var valin, ein kvenna, úr hópi sex umsćkjenda. Hún er sunnlendingur ađ uppruna en hefur búiđ á Flateyri undanfarin ár og tekiđ virkan ţátt í samfélaginu fyrir vestan.

Fyrst sem framkvćmdastjóri og fjármálastjóri í fiskvinnslu og fiskeldisfyrirtćkjum, síđar í verkefnastjórn hjá atvinnuţróunarfélaginu og nú síđast sem eigandi og ritstjóri hérađsfréttamiđlanna Bćjarins besta og bb.is .

Fyrri starfsreynsla hennar er á sviđi kerfisfrćđi og innleiđingar tölvukerfa m.a. hjá Kaupfélagi Árnesinga, Eimskip og Tölvumyndum/Nýherja. Ţá rak hún eigin bókhaldsskrifstofu um tíu ára skeiđ. Bryndís er međ kerfisfrćđimenntun frá Danmörku, markađs- og útflutningsnám frá Endurmenntun Háskóla íslands og  B.Sc. í viđskiptafrćđi frá Háskólanum á Akureyri.

Starfsstöđ Bryndísar verđur á Kópaskeri og mun hún koma ađ fullu til starfa í byrjun janúar. (byggdastofnun.is)


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744