Orkukostnaður heimila á Húsavík vegna húshitunar með því lægsta á Norðurlandi

Orkustofnun hefur undanfarin ár reiknað út kostnað við orkunotkun á húshitun fyrir Byggðarstofnun.

Orkustofnun hefur undanfarin ár reiknað út kostnað við orkunotkun á húshitun fyrir Byggðarstofnun.

Búið er að gefa út mælaborð sem auðvelt er að skoða upplýsingar um orkukostnað heimila á landinu öllu.

Frá þessu segir á heimasíðu Norðurþings en þar kemur m.a fram að Húsavík sé vel undir meðaltali er snýr að orkukostnaði til húshitunar yfir landið og er kostnaðurinn lægstur ef einungis er skoðað norðurland eystra.

Með því að smella á hlekkinn https://www.byggdastofnun.is/is/utgefid-efni/maelabord/orkukostnadur er hægt að skoða mælaborð sem sýnir orkukostnað með og án raforku.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744