Nýr liđsmađur hjá Atvinnuţróunarfélagi Ţingeyinga

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga hefur samiđ viđ Ţórarin Egil Sveinsson um tímabundiđ átaksverkefni sem felst í ráđgjöf viđ styrkingu innviđa fyrirtćkja og

Nýr liđsmađur hjá Atvinnuţróunarfélagi Ţingeyinga
Fréttatilkynning - Hjörvar Gunnarsson - Lestrar 345 - Athugasemdir (0)

Ţórarinn Egill Sveinsson
Ţórarinn Egill Sveinsson

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga hefur samiđ viđ Ţórarin Egil Sveinsson um tímabundiđ átaksverkefni sem felst í ráđgjöf viđ styrkingu innviđa fyrirtćkja og greiningu tćkifćra sem m.a. hafa skapast vegna ţeirrar miklu uppbyggingar sem nú stendur yfir  hérađinu. Gert er ráđ fyrir ađ verkefniđ standi í a.m.k. 6-8 mán. en framvinda ţess munráđast af áhuga fyrirtćkjanna.

Ţórarinn Egill er lćrđur matvćla-/mjólkurverkfrćđingur frá Landbúnađarháskólanum ađ Ási í Noregi og hefur lengst af starfađ í og viđ framleiđslu og rekstur fyrirtćkja, m.a sem mjólkursamlagsstjóri hjá Mjólkursamlagi KEA frá 1982 til 2000. Ţá var hann lengi bćjarfulltrúi á Akureyri og sinnti ýmsum öđrum störfum ţessu tengt. Síđan um aldamót hefur hann ađallega starfađ viđ verkefni tengd atvinnu- og vöruţróun, nýsköpun og rekstrarráđgjöf, bćđi á eigin vegum og annarra.

Atvinnuţróunarfélagiđ bindur miklar vonir viđ ađ fyrirtćki á starfssvćđinu muni nýta sér ţessa ţjónustu. Ráđgjöfin er miđuđ viđ ţarfir og ađstćđur hvers og eins og verkefnin verđa eins sérhćfđ og einstaklingsmiđuđ og hćgt er. Áhersla er lögđ á ađ gćta fyllstatrúnađar. Ţátttaka fyrirtćkja er ţeim ađ kostnađarlausu en gera ţarf ráđ fyrir einhverju vinnuframlagi stjórnenda viđ greiningu og innleiđingu ţeirra umbóta sem ráđist verđur í.

Á nćstunni verđur áhugi fyrirtćkja á verkefninu kannađur međ ţađ ađ markmiđi ađ unnt verđi ađ skipulaggja starfiđ og hefjast handa af fullum krafti ađ loknum sumarleyfum. Forsvarsmenn og eigendur fyrirtćkja eru hvattir til ađ hafa samband viđ félagiđ í síma 464 0417 eđa á netfangiđ thorarinn@atthing.is og kynna sér ţjónustuna.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744