Ný stjórn kosin á ađalfundi Markađsstofu Norđurlands

Ţrír stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Markađsstofu Norđurlands, á ađalfundi sem haldinn var á Fosshótel Húsavík ţriđjudaginn 7. maí.

Ţrír stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Markađsstofu Norđurlands, á ađalfundi sem haldinn var á Fosshótel Húsavík ţriđjudaginn 7. maí. 

Í tilkynningu segir ađ kosiđ hafi veriđ um tvćr stöđur ađalmanna á Norđurlandi eystra, ţar sem fjórir voru í frambođi.

Ţađ voru ţau Edda Hrund Guđmundsdóttir Skagfield, Arngrímur Arnarson, Hlynur M. Jónsson og Erla Torfadóttir. Jafnframt var kosiđ um eina stöđu á Norđurlandi vestra en ţar var Sigurđur Líndal Ţórisson eini frambjóđandinn. Ţau Edda Hrund Guđmundsdóttir Skagfield, hótelstjóri Hótels Laxár í Mývatnssveit og Arngrímur Arnarson, markađsstjóri Norđursiglingar á Húsavík urđu hlutskörpust í kosningunni um ađalmenn frá Norđurlandi Eystra. Sigurđur Líndal var sjálfkjörinn frá Norđurlandi vestra, en hann er framkvćmdastjóri Selaseturs Íslands á Hvammstanga og kemur nýr inn í stjórn.

Kosiđ er um hvert sćti í stjórninni til tveggja ára í senn og varamenn eru kosnir á hverju ári. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sagđi sig úr stjórn í desember 2018.

Stjórn MN

Stjórnina skipa nú: Baldvin Esra Einarsson frá Saga Travel sem jafnframt er formađur, Viggó Jónsson frá Drangeyjarferđum, Sigurđur Líndal Ţórisson frá Selasetri Íslands, Arngrímur Arnarson frá Norđursiglingu og Edda Hrund Guđmundsdóttir frá Hótel Laxá. Varamenn eru: Tómas Árdal frá Arctic Hotels/KK Restaurant og Ţórdís Bjarnadóttir frá Höldi. Á myndina vantar Viggó Jónsson og Arngrím Arnarson.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744