Norđurţing styđur viđ Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík

Sveitarfélagiđ Norđurţing mun styđja viđ starfsemi Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík m.a. međ framlagi til gistiađstöđu fyrir frćđimenn og

Kristján Ţór, Kristín og Sćunn.
Kristján Ţór, Kristín og Sćunn.

Sveitarfélagiđ Norđurţing mun styđja viđ starfsemi Rannsókna-seturs Háskóla Íslands á Húsavík m.a. međ framlagi til gistiađstöđu fyrir frćđimenn og nemendur sem dvelja á Húsavík viđ rannsóknir í tengslum viđ starfsemi setursins. 

Samstarfsyfirlýsingu ţess efnis undirrituđu Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings, og Sćunn Stefánsdóttir, forstöđumađur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands, ađ loknum ársfundi Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands sem haldinn var á Húsavík 9. apríl sl.


Markmiđiđ međ samstarfinu er ađ efla ţekkingar- og rannsóknastarf í sveitarfélaginu Norđurţingi og festa enn frekar í sessi starfsemi Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík í Ţekkingarsetrinu á Húsavík.

Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Húsavík var komiđ á fót 2007 og eru viđ setriđ stundađar rannsóknir á sjávarspendýrum, einkum hvölum, auk rannsókna í ferđaţjónustu. Forstöđumađur setursins er dr. Marianne H. Rasmussen sjávarspendýrafrćđingur.

Tveir verkefnastjórar starfa viđ setriđ, Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir sem vinnur ađ ferđamálarannsókn í samstarfi viđ Rannsóknamiđstöđ ferđamála, og Huld Hafliđadóttir sem hefur umsjón međ nemendum og námskeiđahaldi setursins og sinnir samstarfsverkefnum međ Hvalasafninu á Húsavík.

Auk öflugs rannsóknastarfs er haldiđ ár hvert námskeiđiđ Ađferđir viđ rannsóknir á sjávarspendýrum viđ rannsóknasetriđ í samstarfi viđ Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Var námskeiđiđ haldiđ í sjöunda sinn sl. sumar og sóttu ţađ 20 nemendur frá 14 ţjóđlöndum. Undir handleiđslu forstöđumanns vinna einnig fjölmargir framhaldsnemar ađ lokaverkefnum sínum viđ setriđ. (rannsoknarsetur.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744