Norðurþing hafnar ósk VMST um ókeypis húsnæði

Óli Halldórsson formaður bæjarráðs Norðurþings segir að það sé ekki hlutverk sveitarfélagsins að standa straum af kostnaði vegna starfsemi

Óli Halldórsson.
Óli Halldórsson.

Óli Halldórsson formaður bæjarráðs Norðurþings segir að það sé ekki hlutverk sveitar-félagsins að standa straum af kostnaði vegna starfsemi Vinnumálastofnunnar.

Þetta kom fram í hádegisfréttum Rúv en VMST hafði óskað eftir því að sveitarfélögin Norðurþing og Skagafjörður léti stofnuninni í té húsnæði endurgjaldslaust.  

Lesa frétt Rúv í heild sinni


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744