Nettó styđur áfram viđ knattspyrnuna

Í síđustu viku var undirritađur styrktarsamningur milli knattspyrnudeildar Völsungs og Nettó en um er ađ rćđa endurnýjun á fyrri samningi.

Nettó styđur áfram viđ knattspyrnuna
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 172 - Athugasemdir (0)

Í síđustu viku var undirritađur styrktarsamningur milli knattspyrnudeildar Völsungs og Nettó en um er ađ rćđa endurnýjun á fyrri samningi.

Í tilkynningu segir ađ samstarf Nettó og Völsungs hafi veriđ farsćlt og geta Völsungar veriđ stoltir ađ ađkomu Nettó undanfarin ár.

Samningurinn gildir til 2019.

IFV_Netto

Ţorsteinn Marinósson framkvćmdarstjóri Völsungs ásamt starfsfólki í Nettó á Húsavík.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744