Nemendur Ţingeyjarskóla fengu iPad spjaldtölvur

Nemendur á unglingastigi viđ Ţingeyjarskóla fengu nú nýlega afhentar iPad-Mini spjaldtölvur til ađ nota í námi.

Nemendur Ţingeyjarskóla fengu iPad spjaldtölvur
Almennt - - Lestrar 243

Nemendur á Litlulaugum međ spjaldtölvurnar.
Nemendur á Litlulaugum međ spjaldtölvurnar.

Nemendur á unglingastigi viđ Ţingeyjarskóla fengu nú nýlega afhentar iPad-Mini spjaldtölvur til ađ nota í námi. 

Spjaldtölvurnar nýtast svo ađ dćmi sé tekiđ međ meiri fjölbreytleika á verkefnaskilum, ţađ er hćgt ađ skrifa glósur međ honum, geyma myndbönd, hljóđskrár og ljósmyndir. Međ honum er líka hćgt ađ skipleggja heimanámiđ og margt fleira. Nemendur og kennarar geta haft samskipti sína á milli međ spjaldtölvunum og nýtist ţađ vel td. ef ađ nemandi er veikur heima.
 
 
Međfylgjandi mynd af nemendum á unglingastig Ţingeyjarskóla á Litlulaugum međ spjaldtölvurnar er fengin af Fesbókarsíđu skólans.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744