Mynd dagsins - Netjuský á himni

Mynd dagsins var tekin í kvöld og sýnir Netjuský á himni með gamkan aflagðann fiskihjall í forgrunni.

Mynd dagsins - Netjuský á himni
Mynd dagsins - - Lestrar 190

Netjuský á himni í kvöld.
Netjuský á himni í kvöld.

Mynd dagsins var tekin í kvöld og sýnir Netjuský á himni með gamkan aflagðan fiskihjall í forgrunni.

Á vef Veðurstofu Íslands segir um Netjuský:

Netjuský (Altocumulus) eru hvít eða grá, hnoðruð ský eða skýjabreiður, þar sem skiptast á dökk og ljós svæði.

Hnoðrar netjuskýja eru mun stærri en hnoðrar maríutásu, enda mun nærri yfirborði. Þeir mynda oft regluleg bönd eða raðir. Netjuský myndast gjarnan úr grábliku sem er að leysast upp.

Ljósmynd 640.is

Netjuský á himni í kvöld, gamlir fiskihjallar á Kaldbakshöfða í forgrunn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744