Mynd dagsins - Grćn kćrleikskeđja

Mynd dagsins var tekin viđ Borgarhólsskóla í morgun, á Alţjóđlegum baráttudegi gegn einelti.

Mynd dagsins - Grćn kćrleikskeđja
Mynd dagsins - - Lestrar 187

Grćn kćrleikskveđja á milli skóla.
Grćn kćrleikskveđja á milli skóla.

Mynd dagsins var tekin viđ Borgarhólsskóla í morgun, á Alţjóđlegum baráttudegi gegn einelti.

Í ţjóđarsáttmála sem undirritađur var ţann 8. nóvember 2011 segir: „Viđ ćtlum ađ vera góđ fyrirmynd og leggja okkar af mörkum til ţess ađ vinna bug á ţví samfélagslega böli sem einelti er“.

Allir dagar eiga ađ vera gegn einelti en ţessi dagur minnir okkur sérstaklega á hvílíkt böl um rćđir, sem ekki er eingöngu bundiđ skólum heldur samfélaginu öllu.

Undanfarin ár hefur Borgarhólsskóli unniđ ađ ýmsum viđfangsefnum í tengslum viđ ţennan dag.

"Í ár hittust vinabekkir skólans; fyrsti og sjötti, annar og sjöundi og ţannig upp í fimmta og tíunda. Eftir samveruna fóru nemendur og starfsfólk út og mynduđu kćrleikskeđju frá leikskólanum Grćnuvöllum, gegnum skólann okkar og upp ađ Framhaldsskólanum á Húsavík. Nemendur og starfsfólk framhaldskólans tók sömuleiđis ţátt í keđjunni. Grćnt hjarta var látiđ ganga upp keđjuna en grćnt er tákn ţess sem ađstođar, hjálpar og styđur". Segir í frétt á vef skólans.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Grćn kćrleikskeđja var mynduđ á milli skólanna í dag.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744