Margrét Hólm nýr útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík

Margrét Hólm Valsdóttir hefur veriđ ráđin útibússtjóri útibús Íslandsbanka á Húsavík.

Margrét Hólm nýr útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 487 - Athugasemdir (0)

Margrét Hólm Valsdóttir,
Margrét Hólm Valsdóttir,

Margrét Hólm Valsdóttir hefur veriđ ráđin útibússtjóri útibús Íslandsbanka á Húsavík.

Í tilkynningu á vef Íslandsbanka segir ađ Margrét Hólm muni hefja störf um miđjan ágúst en hún tekur viđ af Höskuldi Skúla Hallgrímssyni. 

Margrét Hólm er međ B.Sc. í viđskiptafrćđi  frá Háskólanum  á Akureyri, iđnrekstrarfrćđingur af markađssviđi frá sama skóla og međ Diploma í ferđamálafrćđi frá Háskólanum á Hólum.
 
Hún hefur gegnt stöđu skrifstofustjóra hjá Norđurţingi frá 2015, var Sparisjóđsstjóri  Sparisjóđs Suđur –Ţingeyinga á árunum 1999-2005, skrifstofustjóri Reynihlíđar hf. í  Mývatnssveit  og síđar sölu- og markađsstjóri og áđur en hún réđi sig til Norđurţings, var hún hótelsstjóri Hótel Laxár í Mývatnssveit.  


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744