Kristján Ţór áfram sveitarstjóri - Samkomulag um meirihlutasamstarf í Norđurţingi

„Sjálfstćđisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grćnt frambođ og óháđir og Samfylkingin og annađ félagshyggjufólk hafa gert međ sér samkomulag um

Kristján Ţór Magnússon.
Kristján Ţór Magnússon.

„Sjálfstćđisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grćnt frambođ og óháđir og Samfylkingin og annađ félagshyggjufólk hafa gert međ sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norđurţings kjörtímabiliđ 2018-2022. 

Í tilkynningu segir ađ samkomulagiđ byggi á málefnasamningi byggđum á stefnuskrám frambođanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar ţann 26. maí sl. 

Fulltrúar listanna ţriggja hafa sammćlst um ađ vinna ađ samstarfi ţessu af heilindum og međ hagsmuni sveitarfélagsins ađ leiđarljósi. Međ ţessu meirihlutasamstarfi felst ríkur vilji til ađ ákvarđanataka sveitarstjórnar miđi ađ ţví ađ fjölskyldan verđi sett í fyrsta sćti og ţjónustan viđ hana sömuleiđis.  

Áhersla verđi lögđ á uppbyggingu svćđa og samverustađa sem ýta undir útivist og aukna samveru íbúa Norđurţings. Unniđ verđur markvisst međ ađferđafrćđi Heilsueflandi samfélags ţar sem m.a. verđur stutt betur viđ geđrćktarmál, möguleikum til tómstundaiđkunar fjölgađ og íţróttafélögum okkar gert enn hćrra undir höfđi. Ljóst er ađ á kjörtímabilinu verđur lögđ áhersla á ađ sveitarstjórn leiti leiđa til ađ lćkka álögur á íbúa og fyrirtćki ţannig ađ Norđurţing bjóđi uppá enn eftirsóknarverđara umhverfi til búsetu og fyrirtćkjareksturs.

Áfram verđur ţó haldiđ ţétt utan um rekstur sveitarfélagins og vanda verđur til verka viđ áćtlanagerđ og eftirfylgni áćtlana. Viđ viljum ađ sveitarstjórn og stofnanir sveitarfélagsins tileinki sér ađferđafrćđi Jákvćđs aga, líkt og unniđ er međ í nokkrum af grunnstofnunum sveitarfélagsins nú ţegar. Ţannig nćst inn mikilvćgt stef í stefnu Norđurţings um heilsueflandi samfélag.  

Frambođin eru sammála um ađ sveitarstjóri Norđurţings verđi áfram Kristján Ţór Magnússon, en tillögur um skipan í önnur embćtti kjörinna fulltrúa verđi lagđar fram á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar ţann 19. júní n.k.“

 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744