Krefjast ađahalds í hćkkunum

Međ ályktun skorar Framsýn stéttarfélag á ríki og sveitarfélög ađ halda aftur af hćkkunum á opinberum gjöldum s.s. ţjónustugjöldum fyrir almenna ţjónustu,

Krefjast ađahalds í hćkkunum
Fréttatilkynning - - Lestrar 466

Međ ályktun skorar Framsýn stéttarfélag á ríki og sveitarfélög ađ halda aftur af hćkkunum á opinberum gjöldum s.s. ţjónustugjöldum fyrir almenna ţjónustu, heilbrigđisţjónustu og sköttum á eldsneyti. Ţađ muni liđka fyrir gerđ kjarasamninga.

Ţá segir í ályktunni ađ gjaldskrárhćkkanir eins og hćkkanir á fasteignagjöldum vega almennt ţungt í vasa verkafólks sem býr viđ ţađ hlutskipti ađ vera á lágmarkslaunum.

Fyrir liggur ađ kjarasamningar verkafólks á almenna vinnumarkađinum eru lausir um nćstu áramót. Ţađ mun ekki auđvelda gerđ kjarasamninga haldi opinberir ađilar ekki ađ sér höndum varđandi hćkkanir á gjaldskrám og sköttum.

Eđlilega eru vćntingar almenns launafólks miklar, ekki síst í ljósi ofurhćkkana til einstakra hópa s.s. forstjóra, ţingmanna og ráđamanna, ţeirra sem reglulega vara viđ launahćkkunum til ţeirra sem búa viđ lökust kjörin.

Hvernig geta menn sem vilja láta taka sig alvarlega talađ gegn launahćkkunum til fólks sem starfar eftir kjarasamningum Starfsgreinasambands Íslands og Landssambands íslenskra verslunarmanna?

Gerir ţetta sama fólk sér grein fyrir ţví ađ föst mánađarlaun verkafólks eru á bilinu 266.735 upp í 300.680 krónur svo vitnađ sé í launatöflu Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins?

Ţađ er alveg ljóst ađ i ţeim kjaraviđrćđum sem framundan eru mun íslenskt verkafólk fremur velja harđa kjarabaráttu og jafnvel vinnustöđvanir en ađ ţiggja ađ hámarki 4% launahćkkun í ţriggja ára samningi, eins og Samtök atvinnulífsins hafa talađ fyrir.

Skömmin er mikil hjá ţeim sem hugsa sér ađ skammta slíkar hćkkanir eins og skít úr hnefa til ţess fjölmenna hóps sem vinnur myrkranna á milli ađ ţví ađ skapa gjaldeyri fyrir ţjóđarbúiđ. Verkafólk á Íslandi er eldsneytiđ í ţeirri vél er heldur samfélaginu gangandi. Ţađ kallar eftir sanngirni og jöfnuđi í ţjóđfélaginu og mun ekki láta auđvaldiđ knýja sig til áframhaldandi fátćktar.

Ţá sendi Framsýn einnig frá sér yfirlýsingu ţar sem fundiđ er ađ vinnubrögđum trúnađarráđs Sjómannafélags Íslands vegna brottreksturs Heiđveigar Maríu Einarsdóttur úr félaginu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744