Ketill ráđinn verkefnastjóri á framkvćmdasviđi Norđurţings

Ketill Gauti Árnason hefur veriđ í starf verkefnastjóra á framkvćmdasviđi Norđurţings.

Ketill ráđinn verkefnastjóri á framkvćmdasviđi Norđurţings
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 223 - Athugasemdir (0)

Ketill Gauti Árnason.
Ketill Gauti Árnason.

Ketill Gauti Árnason hefur veriđ í starf verkefnastjóra á framkvćmdasviđi Norđurţings.

Ketill lauk B.Sc. prófi í sjávarútvegsfrćđi frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2017 og hefur undanfariđ ár veriđ tímabundiđ ráđinn sem verkefnastjóri á framkvćmdasviđi Norđurţings.

Međ námi sinnti Ketill ýmsum ţjónustustörfum s.s. starfsmađur í verslun Húsasmiđjunnar, starfsmađur í gestamóttöku á Hótel KEA og sumarstarfi í ferđaţjónustu í Húsafelli.

Starfiđ var auglýst á heimasíđu Norđurţings ţann 10. apríl og uppfyllti Ketill öll skilyrđi í auglýsingu um starf verkefnastjóra á framkvćmdasviđi. Hann fékk auk ţess hin bestu međmćli allra umsagnarađila segir á heimasíđu Norđurţings.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744