Jónas ráđinn verkefnastjóri á framkvćmdasviđi Norđurţings

Gengiđ hefur veriđ frá ráđningu Jónasar Hreiđars Einarssonar til Norđurţings, en hann mun hefja störf í ársbyrjun 2019.

Jónas H. Einarsson.
Jónas H. Einarsson.

Gengiđ hefur veriđ frá ráđningu Jónasar Hreiđars Einarssonar til Norđurţings, en hann mun hefja störf í ársbyrjun 2019.

Jónas mun gegna starfi verkefnastjóra á framkvćmdasviđi sveitarfélagsins ásamt ţví ađ koma ađ verkefnum á vettvangi veituframkvćmda á vegum Orkuveitu Húsavíkur, en reynsla hans og innsýn á ţví sviđi mun án efa nýtast sveitarfélaginu vel. 

Jónas, sem er 41 ára fćddur og  uppalinn á Húsavík,  útskrifađist sem rafvirki frá Fjölbrauta-skólanum í Breiđholti áriđ 2002.

Hann er međ Diploma í viđskipta- og rekstrarhagfrćđi frá Háskólanum á Akureyri og Diploma í rafmagnsiđnfrćđi frá Háskólann í Reykjavík.

Hann hefur starfađ sem rafvirki síđustu 15 ár,  en hefur ađ auki gegnt störfum sem mynda breiđan bakgrunn fyrir ţau verkefni sem hann mun sinna hjá Norđurţingi.

"Jónas er mörgum ađ góđu kunnur af störfum sínum fyrir sveitarfélagiđ og fögnum viđ af heilum hug ţeim liđsauka sem ráđning hans felur í sér um leiđ og viđ bjóđum nýjan liđsmann velkominn til starfa". Segir í tilkynningu á heimasíđu Norđurţings.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744