Íslenska gámafélagiđ selt fyrri eigendum

Félag í eigu stofnenda Íslenska gámafélagsins, stjórnarformannsins Jóns Ţóris Frantzsonar og Ólafs Thordersen, hefur fest kaup á meirihluta hlutafjár í

Íslenska gámafélagiđ selt fyrri eigendum
Fréttatilkynning - - Lestrar 716

Jón Ţórir Frantz­son og Ólaf­ur Thor­der­sen.
Jón Ţórir Frantz­son og Ólaf­ur Thor­der­sen.

Félag í eigu stofnenda Íslenska gámafélagsins, stjórnarfor-mannsins Jóns Ţóris Frantzsonar og Ólafs Thordersen, hefur fest kaup á meirihluta hlutafjár í félaginu og dótturfélagi ţess, Vélamiđstöđvarinnar. Kaupverđiđ er trúnađarmál.

Jón Ţórir hefur í dag tekiđ aftur viđ sem forstjóri félagsins og Ólafur viđ stöđu ađstođarforstjóra, en hann var áđur framkvćmdastjóri ţjónustusviđs Íslenska gámafélagsins. Eftir viđskiptin eru ţeir Jón Ţórir Frantzson og Ólafur Thordersen jafnframt stćrstu einstöku hluthafar félagsins.

Söluferli Íslenska gámafélagsins hófst í sumar ţegar bođnir voru til sölu allir hlutir í félaginu í eigu eignarhaldsfélagsins Gufuness og framtakssjóđsins Auđar I slf. Fyrirtćkjaráđgjöf Kviku hafđi umsjón međ söluferlinu.

„Ţessi niđurstađa er mér mikiđ ánćgjuefni og má kannski segja ađ fyrirtćkiđ sé komiđ aftur heim, íhendur okkar sem stóđu ađ stofnun ţess á sínum tíma. Ég hlakka til ađ halda áfram ţví góđa og mikilvćga starfi sem unniđ er hjá Íslenska gámafélaginu og vinna ađ frekari framgangi oguppbyggingu félagsins, međ ţví góđa fólki sem hér starfar,“ segir Jón Ţórir Frantzson.

Hjá Íslenska gámafélaginu og dótturfélögum ţess starfa um 300 manns, en ađalstarfsemi Íslenska gámafélagsins er almenn sorphirđa og útleiga á gámum, bifreiđum og tćkjum. Velta félagsins er tćpir 5 milljarđar króna, en heildareignir ţess námu 5,5 milljörđum í lok árs 2017. Viđskiptavinir eru um 4.500 talsins og samanstanda af 2.800 fyrirtćkjum og stofnunum, 1.700 einstaklingum og 23 sveitarfélögum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744