Íslandsmet slegið í Dagmálalág

Snjórinn er horfinn úr Dagmálalág. Aldrei hefur hann horfið svo snemma þau 42 ár sem fylgst hefur verið með snjóleysinugum í fjallinu.

Íslandsmet slegið í Dagmálalág
Almennt - - Lestrar 502

Síðasti snjórinn. Mynd: Ari Páll Pálsson
Síðasti snjórinn. Mynd: Ari Páll Pálsson

Áratugalöng hefð er fyrir því að fylgjast með hvenær síðasti snjórinn bráðnar í Dagmálalág í Húsavíkurfjalli. Sérlegur umsjónarmaður mælinganna, Ari Páll Pálsson hefur staðfest að snjórinn sé farinn. Með því er met slegið en aldrei hefur fönnin horfið svo snemma. Fyrra met var 30. maí svo árangurinn er töluverður. 

Þetta hlýindamet hlýtur að boða gott fyrir komandi sumar. 

 

Met í Dagmálalág

Tafla sem sýnir hvenær snjórinn hefur horfið síðustu 42 árin


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744