Ingi Sveinbjörns sćmdur gullmerki FÍ á 90 ára afmćli félagsins

Ţann 27. nóvember sl. voru 90 ár frá ţví ađ Ferđafélag Íslands var stofnađ og af ţví tilefni var blásiđ til veislu í Safnahúsinu viđ Hverfisgötu.

Ingi Sveinbjörns sćmdur gullmerki FÍ á 90 ára afmćli félagsins
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 486 - Athugasemdir (0)

Ingvar Sveinbjörnsson fćr gullmerki FÍ.
Ingvar Sveinbjörnsson fćr gullmerki FÍ.

Ţann 27. nóvember sl. voru 90 ár frá ţví ađ Ferđafélag Íslands var stofnađ og af ţví tilefni var blásiđ til veislu í Safnahúsinu viđ Hverfisgötu.

Fjölmargir vottuđu ţar hinu aldrađa en jafnfamt síunga afmćlisbarni virđingu sína, međal annars forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson.

Um ţađ má lesa hér.

Tveir voru sćmdir nafnbótinni Heiđursfélagi FÍ á afmćlisfagnađinum, ţeir Hjörleifur Guttormsson og Ívar J. Arndal.

Ţá fengu tuttugu manns Gullmerki félagsins og ţar á međal Húsvíkingurinn Ingvar Sveinbjörnsson.

Ađrir sem sćmdir voru gullmerkinu eru: Bragi Hannibalsson, Elísabet Sólbergsdóttir, Guđjón Magnússon, Hilmar Antonsson, John Snorri Sigurjónsson, Jónína Ingvadóttir, Lára Ómarsdóttir, Magnús Jaroslav Magnússon, Oddur Sigurđsson, Ólafur Már Björnsson, Páll Ásgeir Ásgeirsson, Rannveig Einarsdóttir, Rósa Sigrún Jónsdóttir, Sigríđur Lóa Jónsdóttir, Sigurbjörg Bjarnadóttir, Sigurđur Harđarson, Unnur Valgerđur Ingólfsdóttir, Valtýr Sigurđsson og Viđar Ţorkelsson.

Ingvar Sveinbjörnsson fćr gullmerki FÍ.

Ólafur Haraldsson forseti FÍ afhenti Ingvari gullmerki félagsins . 

Ljósmynd FÍ.

640.is óskar Inga og fjölskyldu til hamingju. 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744