Hákon Hrafn og Eva Pot sigruðu í Botnvatnshlaupinu

Botnsvatnshlaup Skokka og Landsbankans, fór fram í gær við góðar aðstæður en um 50 hlauparar tóku þátt.

Hákon Hrafn og Eva Pot sigruðu í Botnvatnshlaupinu
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 616

Hlaupið var ræst við Botnsvatn.
Hlaupið var ræst við Botnsvatn.

Botnsvatnshlaup Skokka og Landsbankans, fór fram í gær við góðar aðstæður en um 50 hlauparar tóku þátt.

Hlaupið var ræst við Botnsvatn en boðið var upp á 3,3 km. skemmtiskokk/göngu og 8,3 km. hlaup með tímatöku sem endaði í Skrúðgarðinum við Kvíabekk. 

Eva Pot og Hákon Hrafn Sigurðsson

Eva Pot var fyrst kvenna í mark og Hákon Hrafn Sigurðsson fyrstur karla.

Ljósmynd Fríður Kristjánsdóttir.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit hlaupsins en helstu styrktaraðilar þess voru auk Landsbankans, MS, GeoSea, Gentle Giants, Salka, Norðursigling,Hvalasafnið og Flugfélagið Ernir.

 

Botnvatnshlaup 

Botnvatnshlaup

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744