Gréta Bergrún Jóhannesdóttir fćr styrk til doktorsrannsóknar

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir starfsmađur Ţekkingarnets Ţingeyinga, hlaut nýveriđ styrk úr Jafnréttissjóđi til doktorsrannsóknar.

Gréta Bergrún eftir afhengingu styrksins. Lj. ŢŢ
Gréta Bergrún eftir afhengingu styrksins. Lj. ŢŢ

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir starfsmađur Ţekkingarnets Ţingeyinga, hlaut nýveriđ styrk úr Jafnréttissjóđi til doktorsrannsóknar.

Á heimasíđu ŢŢ segir ađ stefnt sé ađ ţví ađ rannsóknin verđi unnin undir stjórn Háskólans á Akureyri og hefjist komandi haust. 

"Verkefniđ fjallar um “áhrif nćrsamfélagsins á ungar konur í sjávarbyggđum” ţar sem búseta og búferlaflutningar eru í forgrunni. Ţekkingarnetiđ telur sig eiga svolitla hlutdeild í ţessu öllu saman, m.a. međ ţví ađ hafa krćkt í Grétu til rannsóknastarfa og byggt upp starfsstöđ á Ţórshöfn ţar sem hún býr og starfar.

Stefnan er ţví sú ađ halda í Grétu Bergrúnu eftir sem áđur viđ störf fyrir Ţekkingarnetiđ og er um ţessar mundir unniđ ađ ţví ađ móta slíkt samstarf um ađkomu rannsóknasviđs Ţekkingarnetsins ađ verkefninu". Segir á heimasíđunni ţar sem samstarfsfólkiđ á Ţekkingarnetinu óskar Grétu innilega til hamingju međ ţetta skref, sem bćđi sé ánćgjulegt og hvetjandi fyrir fólk sem starfar viđ ţekkingargeirann í hinum dreifđu byggđum landsins.

 
 
 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744