Gott sparisjóđaár - 52 milljóna hagnađur hjá Sparisjóđi Suđur-Ţingeyinga

Ađalfundur Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga var haldinn í Ljósvetningabúđ 17. apríl sl. og var hann vel sóttur en um 60 stofnfjáreigendur mćttu til fundar.

Gott sparisjóđaár - 52 milljóna hagnađur hjá Sparisjóđi Suđur-Ţingeyinga
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 277 - Athugasemdir (0)

Ađalfundur Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga var haldinn í Ljósvetningabúđ 17. apríl sl. og var hann vel sóttur en um 60 stofnfjáreigendur mćttu til fundar.

Fram kom á fundinum ađ rekstur sparisjóđsins gekk vel á liđnu starfsári. Hagnađur af rekstri eftir skatta var 52 milljónir sem er um 8% ávöxtun eigin fjár. Innlán sparisjóđsins jukust á árinu um 20% og útlán um 28%. 

Í tilkynningu segir ađ á árinu lauk stofnfjáraukningu sem hófst á árinu 2016. Í stofnfjáreigendahópinn bćttust yfir 100 nýir stofnfjáreigendur og eru stofnfjáreigendur nú um 375. Sparisjóđurinn getur ţví međ réttu talist fjöldahreyfing fólksins. 

Sparisjóđur Suđur-Ţingeyinga glímir eins og önnur fjármálafyrirtćki viđ háar og kostnađarsamar eiginfjárkröfur sem fara hćkkandi og stefnir í ađ CAD eiginfjárkrafan verđi  19,19% í ársbyrjun 2020. Til samanburđar má nefna ađ sambćrileg eiginfjárkrafa  á sparisjóđinn var 8% áriđ 2008 og stóđ sjóđurinn ţó af sér hruniđ.

Á liđnu starfsári veitti sjóđurinn um 3,5 milljónum til samfélagslegra verkefna á starfssvćđi sínu. Á ađalfundinum  var Matarskemmunni ehf á Laugum veittur styrkur ađ upphćđ kr  1.000.000- til eflingar heimavinnslu matvćla í hérađi.

Afgreiđslustöđvar sparisjóđsins eru ţrjár, á Laugum, Húsavík og  Reykjahlíđ.

Sparisjóđsstjóri er Gerđur Sigtryggsdóttir.

Baldvin Áslaugsson tók viđ styrknum fyrir hönd Matarskemmunar. Međ honum á međfylgjandi mynd eru Reinhard Reynisson varaformađur stjórnar sparisjóđsins og Gerđur Sigtryggsdóttir sparisjóđsstjóri.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744