Góđ byrjun Völsungspilta

Völsungur hefur byrjađ 2.deild vel ţetta sumariđ en liđiđ er í 2.sćti á markatölu međ 10 stig eftir fyrstu fjórar umferđirnar.

Góđ byrjun Völsungspilta
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 168 - Athugasemdir (0)

Alli Jói kom Völsungum á bragđiđ um helgina
Alli Jói kom Völsungum á bragđiđ um helgina

Völsungur hefur byrjađ 2.deild vel ţetta sumariđ en liđiđ er í 2.sćti á markatölu međ 10 stig eftir fyrstu fjórar umferđirnar.

Völsungar heimsóttu Fjarđabyggđ laugardaginn 26.maí síđastliđinn og mćttu ţar heimamönnum.

Leikurinn byrjađi vel fyrir ţá grćnklćddu en eftir snarpa og laglega sókn féll boltinn vel fyrir Ađalstein Jóhann Friđriksson í teignum sem hamrađi hann í markhorniđ. 0-1 forysta eftir rúmar tvćr mínútur. 

Ţannig stóđu leikar í hálfleik en heimamenn höfđu ekki gefist upp. Aleksandar Stojkovic jafnađi fyrir Fjarđabyggđ á 69.mínútu. Völsungar ćtluđu ekki ađ missa tökin og brunuđu fram í sókn og uppskáru vítaspyrnu eftir klaufagang markvarđar heimamanna. Guđmundur Óli Steingrímsson fór á vítapunktinn, ţriđja leikinn í röđ, og skorađi af miklu öryggi. 1-2 fyrir Völsung sem sigldi svo sigrinum heim.

Frábćr ţrjú stig sem piltarnir tóku međ sér heim. Eftir jafntefli í fyrstu umferđ hafa ţrír sigurleikir litiđ dagsins ljós og ljóst ađ sjálfstraustiđ er hátt í herbúđum Völsunga. 

Nćsti leikur er á Húsavíkurvelli laugardaginn 2.júní gegn Hugin frá Seyđisfirđi. Flautađ verđur til leiks kl.14.00.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744