Góð byrjun grásleppuvertíðar

Grásleppuvertíðin hefur byrjað vel hjá húsvískum grásleppukörlum þetta árið.

Góð byrjun grásleppuvertíðar
Almennt - - Lestrar 457

Kallinn á krananum.
Kallinn á krananum.

Grásleppuvertíðin hefur byrjað vel hjá húsvískum grásleppukörlum þetta árið.

Þórður Birgisson og hans menn á Mána ÞH voru að landa þegar ljósmyndari 640.is leit við á bryggjunni síðdegis og lét Doddi bara  vel af sér.

Aflinn í dag 2 1/2 tonn sem fengust í netin út með Tjörnesi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.

Birgir Þór Þórðarson

Hásetinn Birgir Þór Þórðarson yngri í lest.

Þórður Birgisson

Skipstjórinn á krananum.

Baldur Kristinsson

Baldur Kristinsson.

Grásleppan

Grásleppan komin á land.

Hörður og Hörður

Hörður Sigurbjarnar kampakátur með rauðmaga í fötu og nafni hans Jónasson í baksýn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744