Gjafir til barna sem ţurfa sjúkraflutning

Ţćr stöllur, Hrafngerđur Ösp Elíasdóttir og Helga Jóhannesdóttir afhentu sjúkraflutningamönnum í Langanesbyggđ 15 handprjónađa litla bangsa til ađ hafa í

Gjafir til barna sem ţurfa sjúkraflutning
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 162 - Athugasemdir (0)

Frá afhendingu bangsanna. Lj. langanesbyggd.is
Frá afhendingu bangsanna. Lj. langanesbyggd.is

Ţćr stöllur, Hrafngerđur Ösp Elíasdóttir og Helga Jóhannesdóttir afhentu sjúkraflutningamönnum í Langanesbyggđ 15 handprjónađa litla bangsa til ađ hafa í sjúkrabílnum og gefa börnum sem ţurfa ađ sjúkraflutning af einhverjum ástćđum.

Á heimasíđu Langanesbyggđar segir ađ bangsarnir hafi veriđ afhentir laugardaginn 17. febrúar sl. í tilefni 1-1-2 dagsins sem frestađ var um viku vegna veđurs. Á myndinni sem tekin var af tilefninu, t.v. Helga Jóhannesdóttir, Ţorsteinn Ćgir Egilsson og Ţórarinn J. Ţórisson sjúkraflutningamenn og Hrafngerđur Ösp.

Viđ afhendinguna sögđu ţćr ađ í undirbúningi vćri samskonar gjöf fyrir sjúkraflutningabílana á Kópaskeri og Raufarhöfn. Ennfremur ađ ţegar og ef ţessir kláruđust, yrđu gerđir fleiri.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744