Gautaborgarfarar fengu treyjur ađ gjöf

Stéttarfélagiđ Framsýn afhenti sl. föstudagskvöld unglingum í 3. flokki Völsungs og fararstjórum ţeirra sem vour á leiđ til keppni erlendis treyjur ađ

Gautaborgarfarar fengu treyjur ađ gjöf
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 257

Stéttarfélagiđ Framsýn afhenti sl. föstudagskvöld unglingum í 3. flokki Völsungs og fararstjórum ţeirra sem vour á leiđ til keppni erlendis treyjur ađ gjöf.

Unglingarnir sem eru á aldrinum 14 til 17 ára voru ađ leggja í spennandi keppnisferđ til Svíţjóđar, nánar tiltekiđ til Gautaborgar á Gothia Cup.

Fótboltamótiđ er međ stćrri alţjóđlegum mótum sem haldin eru fyrir ţennan aldurshóp og fara tćplega fjörutíu unglingar og fararstjórar frá Völsungi í ferđina. 

Síđustu tvö ár hafa unglingarnir međ góđri ađstođ foreldra safnađ fyrir ferđinni sem auk ţess komu ađ ţví ađ skipuleggja ferđina sem tekur um vikutíma.

Völsungar á leiđ til Gautaborgar

Glađbeittir Gautaborgarfarar.

Ljósmyndin er fengin af heimasíđu Framsýnar en ţar má sjá fleiri myndir.


  • Steinsteypir - jol

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744