Gamla myndin - Sjóminjasafninu fćrt líkan af Kolbeinsey

Gamla myndin ađ ţessu sinni er rétt tćplega tíu ára gömul, tekin í Sjóminjasafninu ţann 6. maí 2007.

Gamla myndin - Sjóminjasafninu fćrt líkan af Kolbeinsey
Gamla myndin - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 249 - Athugasemdir (0)

Líkaniđ af Kolbeinsey komiđ í Sjóminjasafniđ.
Líkaniđ af Kolbeinsey komiđ í Sjóminjasafniđ.

Gamla myndin ađ ţessu sinni er rétt tćplega tíu ára gömul, tekin í Sjóminjasafninu ţann 6. maí 2007.

Tilefniđ var ađ Sjóminjasafninu var fćrt líkan af skuttogaranum Kolbeinsey ŢH 10 viđ athöfn í safninu.

Eftirfarandi frétt sendi fréttaritari Morgunblađsins til blađsins:

Sjóminjasafninu á Húsavík var fyrir skemmstu fćrt ađ gjöf líkan af skuttogaranum Kolbeinsey ŢH 10 sem smíđuđ var fyrir Húsvíkinga í Slippstöđinni á Akureyri 1981. Ţađ var Kristján Ásgeirsson, fyrrverandi framkvćmdastjóri togaraútgerđanna Höfđa hf. og Íshafs hf., sem afhenti Guđna Halldórssyni, forstöđumanni Sjóminjasafnsins, líkaniđ viđ athöfn í safninu.

Viđstaddir athöfnina voru nokkrir fyrrverandi áhafnarmeđlimir af Kolbeinsey ásamt fyrrverandi starfsmönnum útgerđarinnar í landi. Ţá var Margrét Ásgrímsdóttir, ekkja Benjamíns Antonssonar sem lengst af var skipstjóri á Kolbeinsey, einnig viđstödd. Kristján sagđist lengi hafa reynt ađ ná líkaninu frá Slippstöđinni, ţar sem ţađ hefur veriđ alla tíđ, en lítt orđiđ ágengt. Ţađ var ekki fyrr en Anton Benjamínsson, sonur Benjamíns skipstjóra, tók ţar viđ stjórn ađ ţađ tókst og var ţá auđsótt mál.

Kolbeinsey var smíđuđ í Slippstöđinni 1981 og var hún í útgerđ á Húsavík allt til ársins 1997 er hún var seld Ţorbirninum hf. og fékk nafniđ Hrafnseyri ÍS 10.

Sjóminjasafninu fćrt líkan af Kolbeinsey

Nokkri fyrrverandi áhafnarmeđlimir af Kolbeinsey voru viđstaddir ásamt fyrrverandi starfsmönnum útgerđarinnar í landi.

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744