Framsýn styrkir starf SólseturskórsinsAlmennt - - Lestrar 123
Kór eldri borgara á Húsavík „ Sólseturskórinn „ leitađi nýlega til Framsýnar međ beiđni um stuđning.
Kórinn hefur starfađ um langt árabil og starfsemi hans veriđ mörgum kórfélögum mikils virđi og gefiđ margar ánćgjustundir. Kórfélagar eru flestir úr Norđurţingi en einnig eru ţó nokkrir félagar úr Ţingeyjarsveit.
Vissulega reyndist Covid kórnum erfitt en núverandi markmiđ forsvarsmanna kórsins er ađ efla kórinn, međal annars međ ţví ađ taka ţátt í kóramóti eldri borgara í vor auk fleiri viđburđa sem eru til skođunar.
Framsýn hefur ákveđiđ ađ styrkja kórinn um kr. 100.000,- um leiđ og félagiđ skorar á fyrirtćki, stofnanir og önnur félagasamtök ađ styđja viđ bakiđ á ţessu merkilega starfi.
Frá ţessu segir á heimasíđu Framsýnar.
Sólseturskórinn á ćfingu í gćr en stjórnandi kórsins er Hólmfríđur Benediktsdóttir.