Framsn krefst hrri launa fyrir lglaunaflk

Framsn stttarflag leggst gegn samrmdri launastefnu og telur a hn hafi haldi niri launum eim greinum atvinnulfsins sem hafi haft buri til a

Framsn krefst hrri launa fyrir lglaunaflk
Frttatilkynning - - Lestrar 372

Framsn stttarflag leggst gegn samrmdri launastefnu og telur a hn hafi haldi niri launum eim greinum atvinnulfsins sem hafi haft buri til a greia hrri laun en raun ber vitni s.s. sjvartvegur, inaur og ferajnusta.

" verur ekki horft fram hj v a aildarflg og sambnd Alusambands slands fengu aeins 2,8% almenna launahkkun t r sustu kjarasamningum mean arir hpar launega hafa sama tma fengi umtalsvert meiri launahkkanir s.s. tnlistarkennarar sem nlega fengu um 15% hkkun skammtmasamningi.

Fyrir liggur a lglaunaflk rtt leirttingum nstu kjarasamningum og mun v ekki stta sig vi enn eitt kjaraslysi, a er a laun eirra hkki ekki takt vi ara hpa launaflks vinnumarkainum og getu atvinnulfsins. er mikilvgt a horft veri til neysluvimia Velferarruneytisins egar lgmarkskjr verkaflks vera kvein nstu kjarasamningum".

Segir tilkynningu fr Framsn sem einnig sendi fr sr eftirfarandi lyktun:

Framsn, stttarflag skorar aildarflg Starfsgreinasambands slands a berjast fyrir v a laun verkaflks sem ntur ess vafasama heiurs a skrapa botninn launatflum launega slandi fi leirttingu snum kjrum nstu kjarasamningum.

a er olandi og reyndar sileysi a a skuli vigangast a verkaflk urfi a ba vi au kjr a vera me rtt um tv hundru sund krnur mnui fyrir fulla vinnu.

Athygli vekur a hvert skipti sem verkaflk kallar eftir hkkun snum launakjrum skuli selabankastjri stga fram og vara srstaklega vi hkkun lgstu launa. hafa Samtk atvinnulfsins a stefnuskr sinni a halda niri launum verkaflks slandi sem endurspeglast auglsingaherfer eirra essa dagana.

Af hverju selabankastjri egir unnu hlji egar htekjumenn taka vi umtalsverum hkkunum gegnum launaskri og kjarasamninga er skiljanlegt me llu. er athyglisvert a forsvarsmenn og stjrnendur Samtaka atvinnulfsins, sem iggja milljnir laun mnui, skuli ekki hafa skilning v a verkamaur me 201.317 krnur mnui telji sr misboi.

a er skoun Framsnar a laun verkaflks urfi a hkka verulega nstu kjarasamningum og gerir v krfu um a lgsti launataxti Starfsgreinasambands slands hkki a lgmarki r kr. 201.317 kr. 261.712 mnui fr 1. mars 2015 egar nverandi kjarasamningar renna t.

Nist etta markmi ekki sr Framsn ekki stu til ess a aildarflg Starfsgreinasambandsins fagni srstaklega me Vfflukaffi hsni Rkissttasemjara eins og hef er fyrir eftir undirskrift kjarasamninga.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744