Fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar 2018-2021 samţykkt – Áćtluđ rekstrarniđurstađa fyrir áriđ 2018 jákvćđ um 25 m.kr

Fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar 2018-2021 var lögđ fram til síđari umrćđu og afgreiđslu ásamt ţeim breytingum sem gerđar hafa veriđ milli umrćđna, á

Fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar 2018-2021var lögđ fram til síđari umrćđu og afgreiđslu ásamt ţeim breytingum sem gerđar hafa veriđ milli umrćđna, á sveitarstjórnarfundi sem haldinn var sl. fimmtudag.

Sveitarstjóri gerđi grein fyrir fjárhagsáćtluninni ásamt skrifstofustjóra.

Í fjárhagsáćtlun 2018 eru áćtlađar skatttekjur 894,5 m.kr. en heildartekjur 1.086,7 m.kr. Áćtluđ rekstrarniđurstađa A hluta er jákvćđ um 25 m.kr. og rekstrarniđurstađa samstćđu A og B hluta er jákvćđ um 14 m.kr. Veltufé frá rekstri er áćtlađ 59,3 m.kr. Áćtluđ upphćđ til fjárfestingar er 39 m.kr. Gert er ráđ fyrir nýrri lántöku á árinu 2018 ađ fjárhćđ 60 m.kr. en ekki var ţörf á ađ taka ţađ 75 m.kr. lán sem áćtlađ var ađ taka á árinu 2017. Í áćtlun fyrir árin 2019, 2020 og 2021 er gert ráđ fyrir  jákvćđri rekstrarniđurstöđu A hluta og samstćđu A og B hluta öll árin. Helstu fjárfestingar og framkvćmdir á árinu 2018 eru endurbćtur á smíđastofunni í Stórutjarnaskóla, frágangur á framkvćmdum í veitum sem og almennt viđhald fasteigna, búnađarkaup og endurnýjun bifreiđa sveitarfélagsins. Einnig eru frekari framkvćmdir viđ Gođafoss á áćtlun.

Oddviti bar framlagđa fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar fyrir áriđ 2018 upp til samţykktar og var hún samţykkt međ fimm atkvćđum fulltrúa A lista, Ragnar Bjarnason greiddi atkvćđi á móti og Sigurđur Hlynur Snćbjörnsson sat hjá. Oddviti bar ţriggja ára fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar 2019-2021 upp til samţykktar og var hún samţykkt međ fimm atkvćđum fulltrúa A lista. Fulltrúa T lista sátu hjá.

Fulltrúar A lista lögđu fram eftirfarandi bókun:
„Viđ teljum ađ framlögđ fjárhagsáćtlun sé raunhćf og varfćrin bćđi hvađ varđar áćtlađar tekjur og gjöld og lántöku er stillt í hóf“.

Ragnar Bjarnason lagđi fram eftirfarandi bókun:
„Ég tel framlagđa fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar fyrir áriđ 2018 vera međ rangar áherslur fyrir sveitarfélagiđ. Hún sýnir hins vegar ákaflega skýrt ađ kosningaár er ađ fara í hönd“.

Hér má lesa fundargerđina.

641.is


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744