Eva Björk Káradóttir ráđinn framkvćmdastjóri Hvalasafnsins

Stjórn Hvalasafnsins á Húsavík hefur ráđiđ Evu Björk Káradóttur í starf framkvćmdastjóra safnsins frá og međ 1. september nk.

Eva Björk Káradóttir ráđinn framkvćmdastjóri Hvalasafnsins
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 471 - Athugasemdir (0)

Eva Björk Káradóttir
Eva Björk Káradóttir

Stjórn Hvalasafnsins á Húsavík hefur ráđiđ Evu Björk Káradóttur í starf framkvćmdastjóra safnsins frá og međ 1. september nk.

Hún tekur viđ starfinu af Valdimari Halldórssyni, sem lćtur af störfum í lok vikunnar.

Í tilkynningu segir ađ alls hafi borist sjö umsóknir um stöđuna. Eva er međ M.A. gráđu í menningarstjórnun og hefur á undanförnum árum starfađ viđ verslunar- og viđburđastjórnun, ásamt ferđaţjónustu.

Eva, sem er uppalin á Neskaupsstađ, er nýlega flutt til Húsavíkur ásamt eiginmanni sínum Sigurjóni Steinssyni framkvćmdarstjóra Sjóbađanna á Húsavíkurhöfđa.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744