Engar æfingar á vegum Völsungs um helgina - staðan endurmetin á mánudag

Íþróttafélagið Völsungur hefur ákveðið að fella niður allar æfingar á sínum vegum um helgina og á mánudaginn 16. mars.

Íþróttafélagið Völsungur hefur ákveðið að fella niður allar æfingar á sínum vegum um helgina og á mánudaginn 16. mars. 

Í tilkynningu segir að staðan verði endurmetin á mánudagsmorgun og í framhaldinu mun birtast yfirlýsing frá félaginu varðandi framhaldið.

Völsungur mun fara eftir tilmælum stjórnvalda á meðan samkomubannið er í gildi.

Við hvetjum fólk til að fara eftir fyrirmælum landlæknis en allar nýjustu upplýsingar má finna á www.landlaeknir.is

Við hvetjum fólk ennþá til að fylgjast með á eftirfarandi síðum:

https://www.covid.is/
http://www.isi.is/
http://umfi.is/
http://ksi.is
www.nordurthing.is
www.landlaeknir.is

Völsungur has decided to suspend all their trainings this weekend and on Monday the 16th of March. The situation will be revaluated on Monday morning and moving forward there will be issued a statement from the club regarding the next steps.

Völsungur will act accordingly to guidelines from the government while the ban on mass gatherings is active.

We encourage individuals to follow directions from Director of health and all new information regarding this situation can be found on the website www.landlaeknir.is

We also encourage individuals to read the information on these following sites regarding this situation:

https://www.covid.is/
http://www.isi.is/
http://umfi.is/
http://ksi.is
www.nordurthing.is
www.landlaeknir.is

 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744