Atli valinn í U18 landsliðið

Atli Barkarson hefur verið valinn í U18 landslið karla sem tekur þátt í alþjóðlegu æfingamóti í Tékklandi síðar í mánuðinum.

Atli valinn í U18 landsliðið
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 505

Atli Barkarson. Lj.B.E
Atli Barkarson. Lj.B.E

Atli Barkarson hefur verið valinn í U18 ára landslið karla sem tekur þátt í alþjóðlegu æfingamóti í Tékklandi síðar í mánuðinum.

Atli er einn tuttugu leikmanna sem Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U18 valdi í þetta verkefni en hann hefur áður leikið með U17 ára landsliði Íslands.

640.is óskar Atla til hamingju með árangurinn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744