Atli valinn í U18 landsliđiđ

Atli Barkarson hefur veriđ valinn í U18 landsliđ karla sem tekur ţátt í alţjóđlegu ćfingamóti í Tékklandi síđar í mánuđinum.

Atli valinn í U18 landsliđiđ
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 298 - Athugasemdir (0)

Atli Barkarson. Lj.B.E
Atli Barkarson. Lj.B.E

Atli Barkarson hefur veriđ valinn í U18 ára landsliđ karla sem tekur ţátt í alţjóđlegu ćfingamóti í Tékklandi síđar í mánuđinum.

Atli er einn tuttugu leikmanna sem Ţorvaldur Örlygsson landsliđsţjálfari U18 valdi í ţetta verkefni en hann hefur áđur leikiđ međ U17 ára landsliđi Íslands.

640.is óskar Atla til hamingju međ árangurinn.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744