Atli valinn í U17 sem leikur í milliriđlum undankeppni EM 2018

Völsungurinn Atli Barkarson, leikmađur Norwich á Englandi, hefur veriđ valinn í U17 ára landsliđs karla sem leikur í milliriđlum undankeppni EM 2018 í

Atli valinn í U17 sem leikur í milliriđlum undankeppni EM 2018
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 148 - Athugasemdir (0)

Atli í leik međ Völsungi sl. sumar.
Atli í leik međ Völsungi sl. sumar.

Völsungurinn Atli Barkarson, leikmađur Norwich á Englandi, hefur veriđ valinn í U17 ára landsliđs karla sem leikur í milliriđlum undankeppni EM 2018 í mars.

Liđiđ er í riđli međ Hollandi, Ítalíu og Tyrklandi, en leikiđ er í Hollandi.

Leikjaplan:

7. mars - Holland - Ísland klukkan 15:00

10. mars - Tyrkland - Ísland klukkan 13:00

13. mars - Ítalía - Ísland klukkan 18:00

Hópurinn


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744